Blöðrujurt
Blöðrujurt (fræðiheiti: Utricularia minor[1]) er lítil jurt af blöðrujurtarætt. Jurtin er skordýraæta sem veiðir lítil skordýr með með litlum blöðrum á blaðsprotum. Eitt gult trektlaga blóm vex á 3-16sm löngum stöngli. Blöðrujurt vex víða á Norðurhveli[2] og vex þá yfirleitt í vatni. Á Íslandi er það á undanhaldi vegna taps á búsvæðum (mógrafir og votlendi).[3] Það hefur sjaldan sést hér blómstrandi.[4][5]
Blöðrujurt | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Blóm blöðrujurtar
Veiðiblöðrur blöðrujurtar
| ||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Utricularia minor L. (1753) | ||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||
Listi
|
Tilvísanir
breyta- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 53590073. Sótt 14. febrúar 2024.
- ↑ „Utricularia minor L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 12. febrúar 2024.
- ↑ „Blöðrujurt (Utricularia minor) | Icelandic Institute of Natural History“. www.ni.is. Sótt 12. febrúar 2024.
- ↑ „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 12. febrúar 2024.
- ↑ Akureyrarbær. „Flóra Íslands“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 12. febrúar 2024.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist blöðrujurt.
Wikilífverur eru með efni sem tengist blöðrujurt.