Blöðrujurtarætt (Latína: Lentibulariaceae) er ætt blómplantna sem vaxa víða um heim á næringarsnauðum svæðum. Flestar tegundirnar eru kjötætur.

Blöðrujurtarætt
Fjallalyfjagras (Pinguicula alpina)
Fjallalyfjagras (Pinguicula alpina)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Varablómabálkur (Lamiales)
Ætt: Blöðrujurtarætt (Lentibulariaceae)
Rich.[1]
Undirættir

Flokkun breyta

Polypompholyx (tvær tegundir) og Biovularia voru áður fjórða og fimmta ættkvísl ættarinnar. Biovularia hefur verið felld undir Utricularia, og Polypompholyx er nú undirættkvísl undir Utricularia. Ættin var áður í Scrophulariales sem hefur nú verið lögð saman við varablómabálk (Lamiales).

Heimildir breyta

  1. Angiosperm Phylogeny Group (2009). „An update of the Angiosperm Phylogeny Group classification for the orders and families of flowering plants: APG III“. Botanical Journal of the Linnean Society. 161 (2): 105–121. doi:10.1111/j.1095-8339.2009.00996.x.
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.