Útgerð er fyrirtæki sem rekur báta, til dæmis togara, til fiskveiða. Útgerð fylgir oft fiskvinnsla.

  Þessi skipagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.