Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt.
Björk er fyrsta stúdíóplata íslensku söngkonunnar Björk, gefin út í desember 1977 af Fálkanum. Flest lög plötunnar voru reyndar blanda af ábreiðum þýddum á íslensku eins og Bítlalagið „Fool On The Hill“ (“Alfur Út Úr Hól”), „Alta Mira“ eftir Edgar Winter, „Christopher Robin“ eftir Melanie og „ Your Kiss Is Sweet“ eftir Stevie Wonder og Syreeta. en innihélt einnig lög sérstaklega samin fyrir plötuna, eins og lagið "Arabadrengurinn" sem Sævar stjúpfaðir hennar samdi, og "Jóhannes Kjarval" sem er ein hljóðfærablokkflautuhylling til íslenska málarans Jóhannesar Kjarvals sem lést árið 1972, samið og flutt af Björk sjálf.