Björk er fyrsta stúdíóplata íslensku söngkonunnar Björk, gefin út í desember 1977 af Fálkanum. Flest lög plötunnar voru reyndar blanda af ábreiðum þýddum á íslensku eins og Bítlalagið „Fool On The Hill“ (“Alfur Út Úr Hól”), „Alta Mira“ eftir Edgar Winter, „Christopher Robin“ eftir Melanie og „ Your Kiss Is Sweet“ eftir Stevie Wonder og Syreeta. en innihélt einnig lög sérstaklega samin fyrir plötuna, eins og lagið "Arabadrengurinn" sem Sævar stjúpfaðir hennar samdi, og "Jóhannes Kjarval" sem er ein hljóðfærablokkflautuhylling til íslenska málarans Jóhannesar Kjarvals sem lést árið 1972, samið og flutt af Björk sjálf.

Björk
Breiðskífa eftir
Gefin útdesember 1977
Tekin uppágúst–september 1977
HljóðverHljóðriti Studios, Reykjavík
StefnaNovelty
Lengd31:55
TungumálÍslenska
ÚtgefandiFálkinn
Tímaröð – Björk
Björk
(1977)
Gling-Gló
(1990)

Lagalisti

breyta
Nr.TitillLagahöfundur/arLengd
1.„Arabadrengurinn“
  • Sævar Árnason
  • Björgvin Hólm
5:27
2.„Búkolla“
3:30
3.„Alta Mira“
  • Edgar Winter
  • Björgvin Hólm
2:42
4.„Jóhannes Kjarval“2:34
5.„Fúsi Hreindýr“
  • Björgvin Gíslason
  • Björgvin Hólm
3:44
6.„Himnaför“
  • Björgvin Hólm
2:41
7.„Óliver“
  • Jóhann Helgason
  • Björgvin Hólm
2:52
8.„Álfur Út Úr Hól“
3:16
9.„Músastiginn“
  • Björgvin Gíslason
2:55
10.„Bænin“
  • Melanie Safka
  • Kolbrún Jónsdóttir
2:14