Björgunarsveitin Sigurvon

Björgunarsveitin Sigurvon er björgunarsveit í Sandgerði í Suðurnesjabæ. Sigurvon var stofnuð 1928 og er elsta björgunarsveitin sem enn starfar innan Slysavarnafélags Íslands. Björgunarsveitin rekur björgunarskipið Hannes Þ. Hafstein sem gerir út frá Sandgerðishöfn.

Höfuðstöðvar Björgunarsveitarinnar Sigurvon í Sandgerði
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.