Bill Ward

Bill Ward (fæddur William Thomas Ward 5. maí árið 1948 í Aston, Birmingham á Englandi) er fyrrum trommari þungarokkssveitarinnar Black Sabbath. Ward söng tvö lög með Sabbath: It's Alright (1976) og Swinging the Chain (1978)

Bill Ward árið 1970.

SólóskífurBreyta

  • Ward One: Along the Way (1990)
  • When the Bough Breaks (1997)
  • Accountable Beasts (2015)