Bifhjól er vélknúið farartæki, yfirleitt á tveimur hjólum, þó sum hafi þrjú hjól. Mótorhjól nefnast þau bifhjól sem mest vélarafl hafa, en létt bifhjól eru með minna rúmtak en 50 cm3. Á Íslandi þarf ökuréttindi á öll bifhjól.

Sjá einnig breyta

   Þessi bílagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.