Bewitched (Laufey)

breiðskífa Laufeyjar frá 2023
(Endurbeint frá Bewitched (Laufey plata))

Bewitched er önnur breiðskífa íslensku tónlistarkonunnar Laufeyjar. Hún var gefin út 8. september 2023 hjá AWAL. Laufey lýsir Bewitched sem "ástarplötu, hvort sem það er ást til vinar eða elskhuga eða lífs", og fjallar um ýmis rómantísk þema í lögum sínum.

Bewitched
Breiðskífa eftir
Gefin út8. september 2023 (2023-09-08)
Stefna
Lengd48:19 (upprunaleg útgáfa)
61:17 (The Goddess Edition)
ÚtgefandiAWAL
Stjórn
Tímaröð – Laufey
A Night at the Symphony
(2023)
Bewitched
(2023)
Önnur kápa
Smáskífur af Bewitched
  1. From the Start
    Gefin út: 11. maí 2023
  2. „Promise“
    Gefin út: 14. júní 2023
  3. „Bewitched“
    Gefin út: 26. júlí 2023
  4. „California and Me“
    Gefin út: 24. ágúst 2023
Smáskífur af Bewitched: the Goddess Edition
  1. Goddess
    Gefin út: 6. mars 2024

Lagalisti

breyta

 

Bewitched - Stöðluð útgáfa
Nr.TitillLengd
1.„Dreamer“3:30
2.„Second Best“3:24
3.„Haunted“3:20
4.„Must Be Love“ (lagahöfundur: Laufey, Freddy Wexler, Max Wolfgang)3:04
5.„While You Were Sleeping“2:57
6.„Lovesick“3:45
7.„California and Me“ (ásamt Philharmonia Orchestra) (lagahöfundur: Laufey; framleiðandur: Laufey, Philharmonia Orchestra)3:36
8.„Nocturne“ (Interlude) (lagahöfundur og framleiðandur: Laufey)2:24
9.„Promise“ (lagahöfundur og framleiðandur: Laufey, Dan Wilson)3:54
10.From the Start2:49
11.Misty“ (lagahöfundur: Johnny Burke, Erroll Garner)3:29
12.„Serendipity“3:39
13.„Letter to My 13 Year Old Self“ (lagahöfundur: Laufey)4:22
14.„Bewitched“ (framleiðandur: Laufey, Stewart, Philharmonia Orchestra)4:06
Samtals lengd:48:19

 

Bewitched: The Goddess Edition - Bónus lög
Nr.TitillLagahöfundur/arLengd
15.„Bored“ 3:33
16.„Trouble“Laufey, Stewart, Wilson2:51
17.It Could Happen to YouJimmy Van Heusen, Burke2:07
18.GoddessLaufey4:27
Samtals lengd:61:17

Vinsældarlistar

breyta
Listi (2023-2024) Hæsta sæti
Ástralía: djass- og blúsplötur (ARIA) [3] 1
Kanada (Billboard) 38
Íslenskar plötur (Plötutíðindi) [4] 1
Írland (IRMA) [5] 3
US Billboard 200 18
US Independent Albums (Billboard) 1
US Jazz (Billboard) 1

Heimildir

breyta
  1. Kim, Matthew (5. september 2023). „Laufey: Bewitched Review – refinement with purpose“. The Line of Best Fit. Sótt 8. september 2023.
  2. „Laufey - 'Bewitched' Review: A Captivating Debut From the Start“. NME. Sótt 8. júní 2024.
  3. „ARIA Top 20 Jazz & Blues Albums Chart“. Australian Recording Industry Association. 18. september 2023. Sótt 22. september 2023.
  4. „Tónlistinn – Plötur – Vika 18 – 2024“ [The Music – Albums – Week 18 – 2024]. Plötutíðindi. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. maí 2024. Sótt 6. maí 2024.
  5. „Irish Independent Albums Chart“. Irish Recorded Music Association. 3. maí 2024. Sótt 4. maí 2024.