Bernd Schneider

Bernd Schneider (f. 20. júlí 1964) er þýskur kappakstursmaður sem keppir aðallega í flokki breyttra götubíla. Hann keppti í Formúla 1-keppninni 1988 til 1990. 1992 keppti hann í Þýska götubílakappakstrinum fyrir AMG-Mercedes og varð meistari þar 1995 og síðan aftur 2000, 2001 og 2003.

Bernd Schneider árið 2007.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.