Bashar Warda, (fullt nafn Bashar Matti Warda, arabíska بشار متي وردة - f. 15. júní, 1969) er erkibiskup Kaldeisk-kaþólsku kirkjunnar í Arbil á Írak.[1]; [2];[3] Hann var skipaður prestur árið 1993 og frá 2007 til 2013 gegndi hann þjónustu við kirkjuna í Zākhō.

Erkibiskup Bashar Matti Warda.

24. maí 2010 var hann síðan settur erkibiskup í Arbil og tók við af Yacoub Denha Scher.[4]; [5]

Myndir breyta

Tilvísanir breyta

  1. «Noi siamo odiati perché ci ostiniamo a esistere come cristiani»
  2. Those who've stayed – what now for Christians in Syria and Iraq?
  3. Warda: aiutate i cristiani perseguitati d'Iraq
  4. „Iraqi archbishop: The plight of fleeing Christians makes him quarrel with God. Afrit af upprunalegu geymt þann 25. apríl 2016. Sótt 12. júní 2016.
  5. „Christians disappearing from Iraq, bishops lament“. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. júní 2016. Sótt 12. júní 2016.

Ítarefni breyta


Fyrirrennari:
Yacoub Denha Scher
Erkibiskup kaþólsku kirkjunnar á Arbil
(2011 –)
Eftirmaður:
Enn í embætti