Arbil
Arbil (kúrdíska: ھەولێر ,Hewlêr[1][2]; Arabíska: أربيل[3]) er höfuðsstaður og fjölmennasta borg Kúrdíska svæðisins í norður Írak.[4] Þar bjuggu 879 þúsund íbúar árið 2015.[5] Borgin var þekkt í fornöld sem Arbela.
Borgin var stofnuð á fimmta árþúsundi fyrir Krist, sem gerir hana eina af elstu borgum í heimi.[6] Í miðbæ borgarinnar er varnarmúr borgarinnar. Elstu sögulegu heimildir svæðisins eru frá þriðju konungsætt Ur frá Súmer þegar konungurinn Shulgi minntist á borgina Urbilum. Borgin var síðar hernumin af Assyríu.[7][8]
Arbil varð hluti af Assyríu á 21stu öld f.Kr. og var innan ríkis þeirra til 7. aldar f.Kr.
Heimildir
breytaFyrirmynd greinarinnar var „Erbil“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 15. júlí 2020.
- ↑ „Hewlêr dixwaze Bexda paşekeftiya mûçeyan bide“ (kúrdíska). Sótt 28. desember 2019.
- ↑ „ھەولێر بووە ئەندامی رێکخراوی نێودەوڵەتی شارەکانی فرانکوفون2019“. Rûdaw (kúrdíska). Sótt 28. desember 2019.
- ↑ „أربيل“. Aljazeera (arabíska). Sótt 28. desember 2019.
- ↑ Danilovich, Alex (12. október 2018). Federalism, Secession, and International Recognition Regime: Iraqi Kurdistan (enska). Routledge. ISBN 9780429827655.
- ↑ „Iraq“. CITY POPULATION. Sótt 5. september 2017.
- ↑ Novice, Karel (2008). „Research of the Arbil Citadel, Iraq, First Season“. Památky Archaeological (XCIX): 259–302.
- ↑ Villard 2001
- ↑ Hamblin, William J. (2006). Warfare in the Ancient Near East to 1600 BC. Routledge. bls. 111. ISBN 0-415-25589-9.
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Category:Arbil.
- Heimasíða borgarinnar Geymt 1 apríl 2015 í Wayback Machine