Arbil (kúrdíska: ھەولێر ,Hewlêr[1][2]; Arabíska: أربيل‎[3]) er höfuðsstaður og fjölmennasta borg Kúrdíska svæðisins í norður Írak.[4] Þar bjuggu 879 þúsund íbúar árið 2015.[5] Borgin var þekkt í fornöld sem Arbela.

Réttsælis frá efst til neðst: Miðbær, Mudhafaria Minaret, Styttan af Ibn al-Mustawfi, varnarmúr borgarinnar.

Borgin var stofnuð á fimmta árþúsundi fyrir Krist, sem gerir hana eina af elstu borgum í heimi.[6] Í miðbæ borgarinnar er varnarmúr borgarinnar. Elstu sögulegu heimildir svæðisins eru frá þriðju konungsætt Ur frá Súmer þegar konungurinn Shulgi minntist á borgina Urbilum. Borgin var síðar hernumin af Assyríu.[7][8]

Arbil varð hluti af Assyríu á 21stu öld f.Kr. og var innan ríkis þeirra til 7. aldar f.Kr.

Heimildir

breyta

Fyrirmynd greinarinnar var „Erbil“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 15. júlí 2020.

  1. „Hewlêr dixwaze Bexda paşekeftiya mûçeyan bide“ (kúrdíska). Sótt 28. desember 2019.
  2. „ھەولێر بووە ئەندامی رێکخراوی نێودەوڵەتی شارەکانی فرانکوفون2019“. Rûdaw (kúrdíska). Sótt 28. desember 2019.
  3. „أربيل“. Aljazeera (arabíska). Sótt 28. desember 2019.
  4. Danilovich, Alex (12. október 2018). Federalism, Secession, and International Recognition Regime: Iraqi Kurdistan (enska). Routledge. ISBN 9780429827655.
  5. „Iraq“. CITY POPULATION. Sótt 5. september 2017.
  6. Novice, Karel (2008). „Research of the Arbil Citadel, Iraq, First Season“. Památky Archaeological (XCIX): 259–302.
  7. Villard 2001
  8. Hamblin, William J. (2006). Warfare in the Ancient Near East to 1600 BC. Routledge. bls. 111. ISBN 0-415-25589-9.

Tenglar

breyta

36°19′N 44°00′A / 36.317°N 44.000°A / 36.317; 44.000