Barbara Joan "Barbra" Streisand (f. 24. apríl 1942) er bandarísk söngkona, leikkona og kvikmyndaframleiðandi. Ferill hennar spannar sex áratugi og hefur hún hlotið fjölda viðurkenninga, m.a. hlotið Óskarsverðlaun tvisvar sinnum, Grammy-verðlaunin tíu sinnum og Golden Globe-verðlaunin níu sinnum.

Barbra Streisand árið 1966.

Heimild

breyta

Fyrirmynd greinarinnar var „Barbra Streisand“ á ensku útgáfu Wikipedia. Skoðað 4. október 2019.