Barðahnokki (fræðiheiti: Bryum imbricatum) er tegund mosa af hnokkmosaætt. Hann vex í þurrum eða hálfþurrum jarðvegi, oft utan í börðum eða skurðbökkum en einnig á þúfum í mýrum, lyngbrekkum, melum, torfveggjum, jarðvegsþöktum klettum, í hrauni, á steypu eða í flögum. Barðahnokki finnst um allt land.[2]

Barðahnokki
Barðahnokki.
Barðahnokki.
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plöntur (Plantae)
Fylking: Mosar (Bryophyta)
Flokkur: Hnokkmosaflokkur (Bryopsida)
Undirflokkur: Bryidae
Ættbálkur: Hnokkmosabálkur (Bryales)
Ætt: Hnokkmosaætt (Bryaceae)
Ættkvísl: Hnokkmosar (Bryum)
Tegund:
Barðahnokki (B. imbricatum)

Tvínefni
Bryum imbricatum
Bruch & W. P. Schimper, 1839

Myndir

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. Sabovljevic, M. 2019. Ptychostomum inclinatum . The IUCN Red List of Threatened Species 2019: e.T83683420A87778282. Sótt 9. febrúar 2020.
  2. Bergþór Jóhannsson 1995. Íslenskir mosar. Hnokkmosaætt. 162 s.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.