Bakgarður Náttúruhlaupa
Bakgarðshlaupið, einnig þekkt sem Bakgarður Náttúruhlaupa, er árlegt bakgarðshlaup sem fram fer í Heiðmörk á Íslandi. Hlaupið er 6,7 kílómetra hringur á klukkutímafresti þangað til einn hlaupari stendur eftir.[1] Hlaupið, sem er systurkeppni Bakgarður 101 sem fer fram í Reykjavík, var haldið í fyrsta sinn árið 2020.[2]
Sigurvegarar
breyta- 2020 - Þorleifur Þorleifsson - 25 hringir[1]
- 2021 - Mari Järsk - 25 hringir[3]
- 2022 - Kristján Svanur Eymundsson - 32 hringir[4]
- 2023 - Marlena Radziszewska - 38 hringir[5]
- 2024 - Marlena Radziszewska - 38 hringir[4]
Heimildir
breyta- ↑ 1,0 1,1 Boði Logason; Garpur I. Elísabetarson (14. september 2023). „Ofurhlauparar í Heiðmörk um helgina: Hlaupa þar til aðeins einn er eftir“. Vísir.is. Sótt 23. september 2024.
- ↑ Birta Hannesdóttir (20. september 2024). „Hugsanlega verði nýtt met slegið um helgina“. Morgunblaðið. Sótt 23. september 2024.
- ↑ Benedikt Bóas Hinriksson (22. september 2021). „Hljóp brosandi í sólahring“. Fréttablaðið. Sótt 23. september 2024 – gegnum Tímarit.is.
- ↑ 4,0 4,1 Garpur I. Elísabetarson (21. september 2024). „Marlena er sigurvegari Bakgarðshlaupsins“. Vísir.is. Sótt 23. september 2024.
- ↑ Boði Logason; Garpur I. Elísabetarson; Magnús Jochum Pálsson (16. september 2023). „Marlena Radziszewska er sigurvegari Bakgarðshlaupsins árið 2023“. Vísir.is. Sótt 23. september 2024.