Bakgarður Náttúruhlaupa

Bakgarðshlaupið, einnig þekkt sem Bakgarður Náttúruhlaupa, er árlegt bakgarðshlaup sem fram fer í Heiðmörk á Íslandi. Hlaupið er 6,7 kílómetra hringur á klukkutímafresti þangað til einn hlaupari stendur eftir.[1] Hlaupið, sem er systurkeppni Bakgarður 101 sem fer fram í Reykjavík, var haldið í fyrsta sinn árið 2020.[2]

Sigurvegarar

breyta

Heimildir

breyta
  1. 1,0 1,1 Boði Logason; Garpur I. Elísabetarson (14. september 2023). „Ofurhlauparar í Heiðmörk um helgina: Hlaupa þar til aðeins einn er eftir“. Vísir.is. Sótt 23. september 2024.
  2. Birta Hannesdóttir (20. september 2024). „Hugsanlega verði nýtt met slegið um helgina“. Morgunblaðið. Sótt 23. september 2024.
  3. Benedikt Bóas Hinriksson (22. september 2021). „Hljóp brosandi í sólahring“. Fréttablaðið. Sótt 23. september 2024 – gegnum Tímarit.is. 
  4. 4,0 4,1 Garpur I. Elísabetarson (21. september 2024). „Marlena er sigur­vegari Bakgarðshlaupsins“. Vísir.is. Sótt 23. september 2024.
  5. Boði Logason; Garpur I. Elísabetarson; Magnús Jochum Pálsson (16. september 2023). „Mar­lena Radziszewska er sigur­vegari Bak­garðs­hlaupsins árið 2023“. Vísir.is. Sótt 23. september 2024.