Bakgarður 101
Bakgarður 101 er árlegt bakgarðshlaup sem fram fer í Öskjuhlíð á Íslandi. Hlaupið er 6,7 kílómetra hringur á klukkutímafresti þangað til einn hlaupari stendur eftir.[1] Hlaupið, sem er systurkeppni Bakgarðs Náttúruhlaupa sem fer fram í Heiðmörk, var haldið í fyrsta sinn þann 30. apríl 2022.[2]
Sigurvegarar
breyta- 2022 - Mari Järsk - 43 hringir[3]
- 2023 - Guðjón Ingi Sigurðsson - 31 hringur[3]
- 2024 - Mari Järsk - 57 hringir[4]
Heimildir
breyta- ↑ Garpur I. Elísabetarson (5. apríl 2024). „Mari Järsk sigurvegari Bakgarðshlaupsins“. Vísir.is. Sótt 11. maí 2024.
- ↑ „Bakgarður 101 2022 | Hlaup.is“. hlaup.is. Sótt 11. maí 2024.
- ↑ 3,0 3,1 Boði Logason (5. mars 2024). „Mikil spenna fyrir Bakgarðshlaupinu um helgina“. Vísir.is. Sótt 11. maí 2024.
- ↑ Lovísa Arnardóttir (5. júní 2024). „Gat ekki staðið upp til að taka við bikarnum“. Vísir.is. Sótt 11. maí 2024.