Baccalaureus Artium
háskólagráða veitt fyrir grunnnám í hugvísindum eða raungreinum eða hvort tveggja
(Endurbeint frá B.A. gráða)
Baccalaureus Artium (skammstafað B.A. eða A.B.) er háskólagráða sem er veitt að loknu þriggja eða fjögurra ára löngu námi á grunnstigi, þ.e. á fyrsta stigi háskólanams. Gráðan er veitt að loknu námi í hugvísindum, oftast í félagsvísindum og stundum í raunvísindum.
Háskólagráður |
Grunnám |