Böðvar Böðvarsson

Böðvar Böðvarsson er íslenskur atvinnumaður í knattspyrnu sem að spilar sem varnarmaður fyrir pólska liðið Jagiellonia Białystok[1].

Böðvar Böðvarsson
Upplýsingar
Fullt nafn Böðvar Böðvarsson
Fæðingardagur 9. apríl 1995
Fæðingarstaður    Hafnarfjörður, Ísland
Hæð 1.86cm
Leikstaða Varnarmaður
Núverandi lið
Núverandi lið Fáni Póllands Jagiellonia Białystok
Númer 2
Yngriflokkaferill
Fáni Íslands FH
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2013–2018
2016
2018–
Fáni Íslands FH
Fáni Danmerkur FC Midtjylland (lán)
Fáni Póllands Jagiellonia Białystok
73 (1)
0 (0)
19 (0)   
Landsliðsferill2
2014
2015–2016
2017–
Ísland U-19
Ísland U-21
Ísland
2 (0)
11 (0)
5 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 18. júlí 2019.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
18. júlí 2019.

VerðlaunBreyta

FélagsliðBreyta

FH

TilvísanirBreyta

TenglarBreyta