Fúr
(Endurbeint frá Bèle fòòr)
Fúr (bèle fòòr eða fòòraŋ bèle) er nílósaharamál, talað af um 700 þúsund manns í vestast í Súdan, aðallega í Darfúr-fylki. Það er ritað með latínuletri þó arabísk áhrif á málið séu umtalsverð og talendurnir að mestu múslimar.
Fúr bèle fòòr | ||
---|---|---|
Málsvæði | Súdan, Tsjad | |
Heimshluti | Austur-Afríka | |
Fjöldi málhafa | 744,000 | |
Ætt | Nílósaharamál Fúr | |
Tungumálakóðar | ||
ISO 639-3 | fvr
| |
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode. |