Bára Halldórsdóttir

Bára Halldórsdóttir (f. 28. apríl 1976) er aðgerðasinni og uppljóstrari.

Klaustursmálið svokallað hófst þegar Bára tók upp samtal þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins á Klausturbarnum, þar sem háværar samræður og óheflað mál þeirra vakti athygli hennar.

Árið 2021 ákvað Bára að gefa kost á sér fyrir Sósíalistaflokkinn í komandi Alþingiskosningum[1] og skipaði hún 9. sæti á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður[2].

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tilvísanir breyta

  1. Bára ætlar í framboð fyrir Sósíalistaflokkinn Vísir, sótt 30/7 2021
  2. „Katrín leiðir lista Sósíal­ista­flokksins í Reykja­vík suður - Vísir“. visir.is. Sótt 9. ágúst 2021.