Duggönd

(Endurbeint frá Aythya marila)

Duggönd (fræðiheiti: Aythya marila) er lítil kafönd sem lifir á Norðurslóðum. Hún verður fullvaxin um 50sm að lengd með 70-80sm vænghaf. Steggurinn er svartur með hvítt bak og vængi en kollan og ungir steggir eru brún á lit. Duggendur líkjast mjög skúföndum en eru ekki með skúf og auk þess ljósari á bak. Duggendur lifa aðallega á skeldýrum og vatnaplöntum. Egg dugganda og skúfanda hafa verið nytjuð.

Duggönd
Fullorðinn steggur
Fullorðinn steggur
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Gásfuglar (Anseriformes)
Ætt: Andaætt (Anatidae)
Ættkvísl: Aythya
Tegund:
A. marila

Tvínefni
Aythya marila
(Linnaeus, 1761)
Undirtegundir

A. m. marila
(Eurasian Greater Scaup)
A. m. nearctica
(Nearctic Greater Scaup)

Aythya marila

Veiðar

breyta

Á Íslandi eru veiðar leyfðar á duggönd frá 1. september til 15. mars, en sáralítið er veitt af þeim á hverju ári.

Tenglar

breyta

Tilvísanir

breyta
   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.