Austur-Gautland (sænska: Östergötland) er hérað í Svíþjóð. Það liggur að Smálöndum, Vestur-Gautlandi, Närke, Suðurmannalandi og Eystrasalti. Það heyrir til landshlutanum Gautland.

Austur-Gautland innan Svíþjóðar
Skjaldarmerki Austur-Gautlands

Flatarmál héraðsins er 9.979 km².

  Þessi Svíþjóðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.