Audrey Hepburn

Audrey Hepburn (f. Audrey Kathleen Ruston; 4. maí 192920. janúar 1993) var bresk leikkona. Þekktustu kvikmyndir hennar eru Prinsessan skemmtir sér (A Roman Holiday) frá 1953, en fyrir það hlutverk fékk hún óvænt Óskarsverðlaun sem besta leikkona í aðalhlutverki, Sabrina (1954), Morgunverður á Tiffany's (Breakfast at Tiffany's – 1961) og dans- og söngvamyndinni My Fair Lady (1964).

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.