Asparglytta (fræðiheiti Phratora vitellinae) er bjalla sem leggst á trjágróður. Hún leggst á víði og aspir eins og viðju, gulvíði og alaskaösp.[1] Asparglytta fannst fyrst árið 2005 á Íslandi. Enn sem komið er hún á Suðvesturlandi og Suðurlandi.[2]

Asparglytta
Phratora vitellinae
Phratora vitellinae
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Sexfætlur (Hexapoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Bjöllur (Coleoptera)
Ætt: Laufbjallnaætt (Chrysomelidae)
Undirætt: Chrysomelinae
Ættkvísl: Phratora
Tegund:
P. vitellinae

Tvínefni
Phratora vitellinae
Samheiti
  • Chrysomela vitellinae
  • Phratora angusticollis
  • Phratora latipennis

Tengill

breyta

Heimildir

breyta
  1. Skógræktin. „Asparglytta“. Skógræktin. Sótt 11. september 2020.
  2. „Asparglytta (Phratora vitellinae)“. Náttúrufræðistofnun Íslands. Sótt 11. september 2020.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.