Ask the Slave er íslensk framsækin rokk- og þungarokkssveit sem stofnuð var árið 2004. Hljómsveitin blandar ýmsum stílum saman og eru lagasmíðar óútreiknanlegar. Sveitin var óvirk frá 2011 en kom aftur saman árið 2021.

Ask the Slave á tónleikum 2021.

Meðal meðlima eru Ragnar Ólafsson (Árstíðir) og Valur Guðmundsson (Andlát).

Meðlimir

breyta
  • Elvar Atli Ævarsson - Gítar og raddir
  • Hálfdán Árnason - Bassi og hljóðgervill
  • Ragnar Ólafsson - Söngur og píanó
  • Skúli Gíslason - Trommur og ásláttur
  • Valur Árni Guðmundsson - Gítar og raddir

Fyrrum meðlimir

breyta
  • Engilbert Hauksson - Bassi
  • Hinrik Þór Einarsson - Trommur
  • Gunnar Freyr Hilmarsson - Bassi

Breiðskífur

breyta
  • Kiss Your Chora (2007)
  • The Order of Things (2010)
  • Good Things, Bad People (2021)

Tenglar

breyta