Árstíðir

Íslensk hljómsveit

Árstíðir er íslensk indie-folk hljómsveit sem hóf að spila saman árið 2008. Tónlistarmenn sem hafa verið með sveitinni eru Hallgrímur Jónas Jensson (selló), Karl Aldinsteinn Pestka (fiðla), Gunnar Már Jakobsson (gítar og söngur), Ragnar Ólafsson (söngur og gítar), Daníel Auðunsson (gítar og söngur) og Jón Elísson (píanó).

Árstíðir
Hljómsveitin í Petrozavodsk. Rússland (2011)
Hljómsveitin í Petrozavodsk. Rússland (2011)
Upplýsingar
Uppruni Ísland, Reykjavík
Ár2008
Stefnurindie, folk, akústík
Meðlimir
Gunnar Már Jakobsson
Ragnar Ólafsson
Daníel Auðunsson
Fyrri meðlimirKarl Aldinsteinn Pestka
Jón Elísson
Hallgrímur Jónas Jensson
Árstíðir sem tríó á Café Rosenberg árið 2020. Gunnar, Daníel og Ragnar.

Útgefið efni breyta

  • Árstíðir (2009)
  • Live at Fríkirkjan (2009)
  • Svefns og vöku skil (2011)
  • Tvíeind (2012, stuttskífa)
  • Hvel (2015, enska: Spheres)
  • Verloren Verleden (2016, samvinnuplata með Anneke van Giersbergen, enska: Lost Past)
  • Garðurinn minn (2018, samvinnuplata með Magnúsi Þór Sigmundssyni)
  • Nivalis (2018)
  • Pendúll (2021)
  • Blik (2023)

Verðlaun breyta

  • Eiserner Eversteiner Folk Music Awards (2012)
  • Album of the Year, Independent Music Awards (IMA) (2019)
  • Music Video of the Year, Independent Music Awards (IMA) (2020)
  • Acoustic song of the Year, International Acoustic Music Awards (IAMA) (2021)
  • Song of the Year, The John Lennon Songwriting Competition (2021)

Tenglar breyta

   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.