Árstíðir
Árstíðir er íslensk indie-folk hljómsveit sem hóf að spila saman árið 2008. Tónlistarmenn sem hafa verið með sveitinni eru Hallgrímur Jónas Jensson (selló), Karl Aldinsteinn Pestka (fiðla), Gunnar Már Jakobsson (gítar og söngur), Ragnar Ólafsson (söngur og gítar), Daníel Auðunsson (gítar og söngur) og Jón Elísson (píanó).
Árstíðir | |
---|---|
![]() Hljómsveitin í Petrozavodsk. Rússland (2011) | |
Upplýsingar | |
Uppruni | ![]() |
Ár | 2008 – |
Stefnur | indie, folk, akústík |
Meðlimir | |
Núverandi | Gunnar Már Jakobsson Ragnar Ólafsson Daníel Auðunsson |
Fyrri | Karl Aldinsteinn Pestka Jón Elísson Hallgrímur Jónas Jensson |
Útgefið efniBreyta
- Árstíðir (2009)
- Live at Fríkirkjan (2009)
- Svefns og vöku skil (2011)
- Hvel (enska: Spheres) (2015)
- Verloren Verleden (enska: Lost Past) samvinnuplata með Anneke van Giersbergen (2016)
- Nivalis (2018)
TenglarBreyta
- Opinbert vefsetur
- Upplýsingar Geymt 2014-07-14 í Wayback Machine