Andlát (hljómsveit)

Andlát var íslensk þungarokkshljómsveit stofnuð í ágúst árið 2000. Meðlimir voru þeir Sigurður Trausti Traustason (söngur), Haukur Valdimar Pálsson (sem einnig var í MYRA og Squirt) á bassa, Valur Árni Guðmundsson (Squirt og Ask the Slave) á trommum og  Ingi Þór Pálsson (SnaFu, I adapt) á gítar. Hljómsveitin sigraði músiktilraunir árið 2001 en lagði upp laupana árið 2006.

Andlát
Óþekkt
Fæðingarnafn Óþekkt
Önnur nöfn Óþekkt
Fædd(ur) Óþekkt
Dáin(n) Óþekkt
Uppruni Reykjavík, Íslandi
Hljóðfæri Óþekkt
Tegund Óþekkt
Raddsvið Óþekkt
Tónlistarstefnur Óþekkt
Titill Óþekkt
Ár 20012006
Útgefandi Óþekkt
Samvinna Óþekkt
Vefsíða Óþekkt
Meðlimir
Núverandi Siggi T
Haukur
Valur
Maggi
Bjarki „Finnegan“
Fyrri Óþekkt
Undirskrift

SagaBreyta

Hljómsveitin byrjaði að æfa í bílskúr í Vesturbænum. Demóið „Salt“ var gefið út af Harðkjarna nokkrum mánuðum seinna. Fljótlega var farið að leita að auka gítarleikara og voru nokkrir sem prufuðu, þar á meðal Snorri (B-Eyez) og Smári Tarfur (Belford). Á endanum var það Bjarki Fannar Atlason (Finnegan) sem var valinn gítarleikari fyrir hljómsveitina. Stefnan var tekin á músíktilraunir 2001 og sigraði hljómsveitin[1] þar. Þá var Ingi valinn besti gítarleikarinn.

Árið 2002 hætti Ingi í hljómsveitinni og Maggi (Gyllinæð, Stegla) kom inn á trommur og Valur færði sig yfir á gítarinn. Andlát gáfu út diskinn „Mors Longa“ árið 2004 og fóru í tónleikaferðalag um Evrópu til að auglýsa diskinn. Hljómsveitin ákvað að hætta eftir ferðina þar sem meðlimimum langaði að fara að einbeita sér að öðrum hlutum. Andlát komu fram á kveðjutónleikum árið [2005] og léku fyrir fullu húsi í Norðurkjallaranum. 2006 komu Andlát saman í seinasta skipti til að taka upp efni fyrir DVD-disk um hljómsveitina. Hafa þeir raunar komið fram á hátíðinni Eistnaflugi síðan á stökum tónleikum.

Útgefin verkBreyta

HeimildBreyta

  1. „Músíktilraunir 2007 (Saga Músíktilrauna)“. Sótt 2. ágúst 2007.

TengillBreyta

   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.