Aristarkos frá Tegeu

(Endurbeint frá Aristarkus frá Tegeu)
Um stjörnufræðinginn Aristarkos, sjá Aristarkos frá Samos. Um málfræðinginn, sjá Aristarkos frá Samóþrake. Um aðra menn með sama nafni, sjá Aristarkos.

Aristarkos frá Tegeu var samtímamaður Sófóklesar og Evripídesar, sem samdi yfir 70 harmleiki og vann að minnsta kosti tvisvar til verðlauna. Einungis eru varðveittir titlar tveggja leikrita ásamt einni línu en rómverska skáldið Enníus studdist mikið við leikrit hans um Akkilles. Honum er meðal annars hrósað fyrir að vera stuttorður því eins og fram kemur í Suda var hann „fyrstur til þess að semja leikrit í núverandi lengd leikrita“

Heimild

breyta

Fyrirmynd greinarinnar var „Aristarchus of Tegea“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 26. júlí 2006.

   Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
   Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.