Angel (Two Tricky)
framlag Íslands til Eurovision 2001
(Endurbeint frá Angel (TwoTricky))
„Angel“ (eða „Birta“) var framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2001 og var flutt af Two Tricky. Það endaði í seinasta sæti með 3 stig.
„Angel“ | |
---|---|
Smáskífa eftir Two Tricky | |
Íslenskur titill | Birta |
Lengd | 3:00 |
Útgefandi | Skífan |
Lagahöfundur |
|
Textahöfundur | Einar Bárðarson |
Tímaröð í Eurovision | |
◄ „Tell Me!“ (2000) | |
„Open Your Heart“ (2003) ► |