Angel (Two Tricky)

framlag Íslands til Eurovision 2001
(Endurbeint frá Angel (TwoTricky))

Angel“ (eða „Birta“) var framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2001 og var flutt af Two Tricky. Það endaði í seinasta sæti með 3 stig.

„Angel“
Smáskífa eftir Two Tricky
Íslenskur titillBirta
Lengd3:00
ÚtgefandiSkífan
Lagahöfundur
TextahöfundurEinar Bárðarson
Tímaröð í Eurovision
◄ „Tell Me!“ (2000)
„Open Your Heart“ (2003) ►
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.