Andrej Zvjagíntsev

Andrej Petrovítsj Zvjagíntsev (Rússneska: Андре́й Петро́вич Звя́гинцев; fæddur 6. febrúar 1964) er rússneskur kvikmyndagerðarmaður og handritshöfundur. Hann vann Gullna ljónið á Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum fyrir myndina Endurkoman (2003).

Andrej Zvjagíntsev
Fæddur6. febrúar 1964 (1964-02-06) (59 ára)
StörfKvikmyndaleikstjóri, handritshöfundur

Verk ZvyagintsevBreyta

TenglarBreyta

   Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.