Andrej Tarkovskíj
sovéskur kvikmyndagerðarmaður (1932-1986)
(Endurbeint frá Andrej Tarkovskij)
Andrej Arsenjevítsj Tarkovskíj (rússneska: Андре́й Арсе́ньевич Тарко́вский) (4. apríl 1932 – 29. desember 1986) var sovéskur kvikmyndagerðarmaður, rithöfundur og óperuleikstjóri. Hann gerði aðeins sjö kvikmyndir í fullri lengd á ferli sínum, en hefur haft mikil áhrif á aðra leikstjóra. Kvikmyndir hans þykja oft tormeltar en sjálfur lagði hann jafnan áherslu á að myndir hans ættu ekki að tjá hlutlægan veruleika heldur drauma, hugsanir og endurminningar.
Andrej Tarkovskíj | |
---|---|
Андрей Тарковский | |
Fæddur | Andrej Arsenjevítsj Tarkovskíj 4. apríl 1932 Ívanovofylki í Sovétlýðveldinu Rússlandi í Sovétríkjunum |
Dáinn | 29. desember 1986 (54 ára) París í Frakklandi |
Hvíldarstaður | Rússneska kirkjugarðinum í Sainte-Geneviève-des-Bois nálægt París í Frakklandi |
Störf | Kvikmyndaleikstjóri, handritshöfundur |
Tímabil | 1958-1986 |
Maki | Irma Raush (g. 1957-1970) Larisa Kizilova (g. 1970-1986) |
Foreldrar | Arseníj Tarkovskíj (faðir) |
Guðrún Gísladóttir, leikkona, lék hlutverk völvunnar í síðustu kvikmynd Tarkovskíjs, Fórninni (1986).
Kvikmyndaskrá
breytaÁr | Upprunalegur titill | Íslenskur titill | Leikstjóri | Handritshöfundur |
---|---|---|---|---|
1956 | Ubiytsy | Já | Já | |
1959 | Segodnya uvolneniya ne budet | Já | Já | |
1960 | Katok i skripka | Já | Já | |
1962 | Ivanovo detstvo | Æska Ívans | Já | Nei |
1966 | Andrey Rublyov | Andrei Rublev | Já | Já |
1968 | Sergey Lazo | Nei | Já | |
1969 | Odin shans iz tysyachi | Nei | Já | |
1970 | Konets atamana | Nei | Já | |
1972 | Solyaris | Já | Já | |
1973 | Lyutyy | Nei | Já | |
1974 | Hndzan | Nei | Já | |
1975 | Zerkalo | Spegill | Já | Já |
1979 | Stalker | Já | Nei | |
Beregis, zmey! | Nei | Já | ||
1983 | Nostalghia | Já | Já | |
1983 | Tempo di viaggio | Já | Já | |
1986 | Offret | Fórnin | Já | Já |