Andrej Tarkovskíj

sovéskur kvikmyndagerðarmaður (1932-1986)
(Endurbeint frá Andrej Tarkovskij)

Andrej Arsenjevítsj Tarkovskíj (rússneska: Андре́й Арсе́ньевич Тарко́вский) (4. apríl 193229. desember 1986) var sovéskur kvikmyndagerðarmaður, rithöfundur og óperuleikstjóri. Hann gerði aðeins sjö kvikmyndir í fullri lengd á ferli sínum, en hefur haft mikil áhrif á aðra leikstjóra. Kvikmyndir hans þykja oft tormeltar en sjálfur lagði hann jafnan áherslu á að myndir hans ættu ekki að tjá hlutlægan veruleika heldur drauma, hugsanir og endurminningar.

Andrej Tarkovskíj
Андрей Тарковский
Fæddur
Andrej Arsenjevítsj Tarkovskíj

4. apríl 1932(1932-04-04)
Dáinn29. desember 1986 (54 ára)
París í Frakklandi
HvíldarstaðurRússneska kirkjugarðinum í Sainte-Geneviève-des-Bois nálægt París í Frakklandi
StörfKvikmyndaleikstjóri, handritshöfundur
Tímabil1958-1986
MakiIrma Raush ​(g. 1957⁠-1970)​
Larisa Kizilova ​(g. 1970⁠-1986)
ForeldrarArseníj Tarkovskíj (faðir)

Guðrún Gísladóttir, leikkona, lék hlutverk völvunnar í síðustu kvikmynd Tarkovskíjs, Fórninni (1986).

Kvikmyndaskrá

breyta
Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Leikstjóri Handritshöfundur
1956 Ubiytsy
1959 Segodnya uvolneniya ne budet
1960 Katok i skripka
1962 Ivanovo detstvo Æska Ívans Nei
1966 Andrey Rublyov Andrei Rublev
1968 Sergey Lazo Nei
1969 Odin shans iz tysyachi Nei
1970 Konets atamana Nei
1972 Solyaris
1973 Lyutyy Nei
1974 Hndzan Nei
1975 Zerkalo Spegill
1979 Stalker Nei
Beregis, zmey! Nei
1983 Nostalghia
1983 Tempo di viaggio
1986 Offret Fórnin
 

Tenglar

breyta
   Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.