Andorra la Vella
Höfuðborg Andorra
Andorra la Vella (áætlaður fólksfjöldi 22.546 2013) er höfuðborg Andorra, staðsett í austurhluta Pýreneafjallanna milli Frakklands og Spánar.
Andorra la Vella | |
---|---|
![]() | |
Land | Andorra |
Íbúafjöldi | 22.546 (2013) |
Flatarmál | 12 km² |
Póstnúmer |