Andorra la Vella

Andorra la Vella (áætlaður fólksfjöldi 22.546 2013) er höfuðborg Andorra, staðsett í austurhluta Pýreneafjallanna milli Frakklands og Spánar.

Andorra la Vella
Escut d'Andorra la Vella.svg
Andorra la Vella er staðsett í Andorra
Land Andorra
Íbúafjöldi 22.546 (2013)
Flatarmál 12 km²
Póstnúmer AD500 breyta
Andorra la Vella.
Útsýni af göngustíg.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.