Rauðhöfðaönd

(Endurbeint frá Anas penelope)

Rauðhöfðaönd (rauðdúfuönd, rauðhöfði eða brúnhöfði, rauðkolla eða rauðhöfðagráönd (en svo er hún nefnd við Mývatn)) (fræðiheiti: Anas penelope) er fugl af andaætt, varpfugl á Íslandi og eru nokkuð algengar á láglendi um allt land einkum þó í Þingeyjarsýslum. Rauðhöfðaendur eru veiddar í einhverju magni á Íslandi. Rauðhöfðaöndin er algengasta gráöndin á Mývatni. Milli 500-2000 pör eru við vatnið á vorin.

Rauðhöfðaönd
Karlfugl
Karlfugl
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Gásfuglar (Anseriformes)
Ætt: Andaætt (Anatidae)
Ættkvísl: Anas
Tegund:
A. penelope

Tvínefni
Anas penelope
Linnaeus, 1758
Mareca penelope

Tilvísanir

breyta
  1. BirdLife International (2004). „Anas penelope“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2004. Sótt 11. maí 2006. Database entry includes justification for why this species is of least concern
   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.