Anarkó-kommúnismi

Anarkó kommúnismi eða anarkískur kommúnismi, (einnig þekkt sem stjórnleysisstefna, frjáls kommúnismi, frjálshyggju kommúnismi,[1][2][3] og stjórnleysis sameignarstefna[4][5]) er hugmyndafræði innan stjórnleysisstefnu sem boðar afnám ríkisvalds, kapítalisma og einkaeigu (á meðan virðing er borin fyrir persónulegum eigum),[6] og talar fyrir sameign á framleiðslutækjunum,[7][8] beinu lýðræði og láréttu neti af frjálsum samböndum og verkamannaráðum þar sem framleiðsla og neysla er byggð á meginreglunni „frá hverjum eftir getu, til hvers eftir þörfum“.[9][10]

Anarkó-kommúnismi þróaðist frá róttækum félagshyggjumönnum eftir frönsku byltinguna en varð fyrst til sem slíkt í fyrsta alþjóðasambandinu á Ítalíu. Fræðileg störf Pjotr Kropotkín hafa komið anarkó kommúnistum að miklu gagni seinna meir í að setja á laggirnar skipulagsbandalög og andspyrnuhreyfingar. Í dag eru einungis tvö þekkt dæmi um notkun anarkó-kommúnista, anarkistauppreisnin í spænska borgarastríðinu og Fría svæðið í rússnesku byltingunni.

Tengt efni

breyta

Heimildir

breyta
  1. „Anarkó kommúnismi er einnig þekkt sem anarkistmi, stjórnleysis-kommúnismi eða sem frjálshyggju-kommúnismi“ „Anarchist communism - an introduction“ by Libcom.org
  2. „Anarkó kommúnismi eða frjálshyggju-kommúnismi er hugtak sem varð frægt eftir anarkistabyltinguna á Spáni(þar sem anarkistarnir kölluðu sig frjálshyggju-kommúnista)“ „Anarkó kommúnismi og frjálshyggju-kommúnismi“ eftir Gruppo Comunista Anarchico di Firenze. úr L'informatore di parte, Nr. 4, október 1979, tímarit Gruppo Comunista Anarchico di Firenze
  3. „Bókin 'Manifesto of Libertarian Communism' var skrifuð árið 1953 af stjórnleysingjanum Georges Fontenis fyrir frönsku samtökin 'Federation Communiste Libertaire'. Sú bók er góður lykill að hugmyndum og stefnum anarkó kommúnista.“ „Manifesto of Libertarian Communism“ eftir Georges Fontenis
  4. „The Schism Between Individualist and Communist Anarchism“ by Wendy McElroy
  5. „Anarchist communism is also known as anarcho-communism, communist anarchism, or, sometimes, libertarian communism.“ „Anarchist communism - an introduction“ eftir Jacques Roux
  6. „The revolution abolishes private ownership of the means of production and distribution, and with it goes capitalistic business. Personal possession remains only in the things you use. Thus, your watch is your own, but the watch factory belongs to the people.“Alexander Berkman. „What Is Communist Anarchism?
  7. From Politics Past to Politics Future: An Integrated Analysis of Current and Emergent Paradigms Alan James Mayne Published 1999 Greenwood Publishing Group 316 pages ISBN 0-275-96151-6. Books.google.com. 1999. ISBN 978-0-275-96151-0. Sótt 20. september 2010.
  8. Anarchism for Know-It-Alls By Know-It-Alls For Know-It-Alls, For Know-It-Alls. Filiquarian Publishing, LLC. janúar 2008. ISBN 978-1-59986-218-7. Sótt 20. september 2010.[óvirkur tengill]
  9. Fabbri, Luigi. „Anarchism and Communism.“ Northeastern Anarchist 4 (1922). 13. október 2002. http://dwardmac.pitzer.edu/anarchist_archives/worldwidemovements/fabbrianarandcom.html
  10. Makhno, Mett, Arshinov, Valevski, Linski (Dielo Trouda). „The Organizational Platform of the Libertarian Communists“. 1926. Constructive Section: available here http://www.nestormakhno.info/english/platform/constructive.htm