Amentotaxus assamica

Amentotaxus assamica[3] er tegund af barrtrjám[4] frá Assam í Indlandi. Það er hægvaxta runni eða lítið tré (allt að 9m).[5]

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur (Pinales)
Ætt: Ýviðarætt (Taxaceae)
Ættkvísl: Amentotaxus
Tegund:
A. assamica

Tvínefni
Amentotaxus assamica
D.K. Ferguson[2]
Samheiti

Amentotaxus argotaenia var. assamica (D.K. Ferguson) Eckenwalder

Tilvísanir breyta

  1. Conifer Specialist Group 2000. Amentotaxus assamica. 2006 IUCN Red List of Threatened Species. Downloaded on 10 July 2007.
  2. D.K. Ferguson, 1985 In: Kew Bull. 40 (1): 115.
  3. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  4. Conifer Database. Farjon A., 2011-02-11
  5. Amenotaxus assamica - American Conifer Society
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.