Amanz Gressly

Amanz Gressly (17. júlí 181413. apríl 1865) var svissneskur jarðfræðingur og steingervingafræðingur. Hann er talinn einn af upphafsmönnum nútímajarðlagafræði og fornvistfræði.

Amanz Gressly

Hann tók þátt í Bernaleiðangrinum, sem þýski náttúrufræðingurinn dr. Georg Brenna skipulagði og fjármagnaði. Lagt var upp í leiðangurinn á Joacim Hinrich 29. maí 1861 til Noregsstranda, Jan Mayen og Íslands. Svisslendingurinn Carl Vogt, náttúrufræðingur og rithöfundur, var með í för og gaf út bókina Nord-Fahrt 1863.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.