Alnus rhombifolia, er elritegund sem er ættuð frá vestur Norður Ameríku, frá British Columbia og Washington austur til vestur Montana, suðaustur til Sierra Nevada og suður til Kaliforníu.[1]

Alnus rhombifolia
Blöð og könglar
Blöð og könglar
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Birkiætt (Betulaceae)
Ættkvísl: Elri (Alnus)
Undirættkvísl: Alnus
Tegund:
A. rhombifolia

Tvínefni
Alnus rhombifolia
Nutt.
Náttúruleg útbreiðsla Alnus rhombifolia
Náttúruleg útbreiðsla Alnus rhombifolia


Tilvísanir breyta

Ytri tengla breyta