Allium weschniakowii
Allium weschniakowii er Asísk tegund af laukætt frá Xinjiang, Kazakhstan og Kyrgyzstan.[1]
Лук Вешнякова 坛丝韭 tan si jiu | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Allium weschniakowii Regel |
Allium weschniakowii er með klasa af grönnum laukum sem eru sjaldan meir en 5 mm í þvermál. Blómstöngullinn er frekar stuttur miðað við aðrar lauktegundir, aðeins að 16 sm langur. Blöðin eru rörlaga, og styttri en blómstöngullinn. Blómskipunin er með fá rauð til fjólublá blóm.[1][2]
Tilvísanir
breytaYtri tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Allium weschniakowii.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Allium weschniakowii.