Allium tuncelianum
Allium tuncelianum er tegund af laukætt einlend í Munzur dal í Tunceli, í austur Tyrklandi. Hann lyktar og bragðast eins og hvítlaukur og er notaður eins á svæðinu.[3] Hann er nefndur Tunceli garlic og Ovacik garlic.[3] Grasafræðingar hafa talið tegundina skylda hvítlauk, eða jafnvel formóður hvítlauks, en erfðagreining hefur sýnt að hún sé skyldari blaðlauk.[3] Henni er safnað villtri til matar sem gæti dæmt hana til útrýmingar.[3] [1]
Allium tuncelianum | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Allium tuncelianum | ||||||||||||||
Útbreiðsla A. tuncelianum
| ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
A. macrochaetum subsp. tuncelianum Kollmann |
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 Under the treatment of the name as Allium tuncelianum, this species was published in Kew Bulletin 50(4): 723 (1995) „Plant Name Details for Allium tuncelianum“. IPNI. Sótt 27. júlí 2010. „basionym: A. macrochaetum subsp. tuncelianum Kollmann“
- ↑ This species was originally described and published, as Allium macrochaetum subsp. tuncelianum, in Notes from the Royal Botanic Garden, Edinburgh, 41(2): 262. 1983. Edinburgh and Glasgow „Plant Name Details for Allium macrochaetum subsp. tuncelianum“. IPNI. Sótt 27. júlí 2010.
- ↑ 3,0 3,1 3,2 3,3 Ipek, M., et al. (2008). Genetic characterization of Allium tuncelianum: An endemic edible Allium species with garlic odor. Geymt 21 júlí 2011 í Wayback Machine Scientia horticulturae 115:409-15.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Allium tuncelianum.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Allium tuncelianum.