Allium tulipifolium
Allium tulipifolium[1] er tegund af laukætt ættuð frá Kína (Xinjiang), Kazakhstan og Altay Krai.[2] Hún finnst þar í 600–1000 m. hæð.[3][4]
Лук тюльпанолистный 郁金叶蒜 yu jin ye suan | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Allium tulipifolium | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Synonymy
|
Allium tulipifolium er með lauk sem er egg til kúlulaga, að 2 sm í þvermál. Blómstöngullinn er að 40 sm hár, rörlaga. Blöðin eru flöt, vaxkennd, að 2 sm breið, mun styttri en blómstöngullinn, með bleikum eða dökk grænum jaðri. Blómskipunin er með mörg blóm, krónublöðin hvít með dökkgrænum eða purpuralitum miðstreng.[3][5]
Tilvísanir
breyta- ↑ Rendle, 1906 In: J. Bot. 44: 44
- ↑ „Kew World Checklist of Selected Plant Families“. Afrit af upprunalegu geymt þann 16. október 2012. Sótt 8. júní 2018.
- ↑ 3,0 3,1 Flora of China v 24 p 200 郁金叶蒜 yu jin ye suan Allium tulipifolium
- ↑ Malyschev L.I. & Peschkova , G.A. (eds.) (2001). Лук тюльпанолистный. Flora of Siberia 4: 1-238. Scientific Publishers, Inc., Enfield, Plymouth.
- ↑ Ledebour, Carl Friedrich von. 1830. Flora Altaica 2: 9.
Ytri tenglar
breyta- line drawing of Allium tulipifolium, Flora of China Illustrations vol. 24, fig. 229, 1-4
- photo of isotype of Allium tulipifolium, herbarium specimen at Missouri Botanical Garden
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Allium tulipifolium.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Allium tulipifolium.