Allium tardiflorum er tegund af laukætt ættuð frá Ísrael. Þetta er laukmyndandi fjölæringur sem blómstrar síðla hausts, í september eða október. Blómin eru á löngum blómstilk, með linkulegri blómskipun. Krónublöðin eru græn með purpuralitri miðæð og jaðri.[1][2][3]

Allium tardiflorum

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. tardiflorum

Tvínefni
Allium tardiflorum
F.Kollmann & Shmida
Blóm A. tardiflorum

Tilvísanir

breyta
  1. „Flora of Israel Online“. Afrit af upprunalegu geymt þann 13. febrúar 2010. Sótt 8. júní 2018.
  2. Kew World Checklist of Selected Plant Families[óvirkur tengill]
  3. Fania Weissmann-Kollmann & Avi Shmida. 1991. Herbertia 46: 24.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.