Bogalaukur
(Endurbeint frá Allium callimischon)
Bogalaukur (fræðiheiti: Allium callimischon) er tegund af laukplöntum ættuð frá suðvestur Tyrklandi og í suðvestur Grikklandi (að meðtöldum Pelópsskaga og Krít).[1] Hann er ræktaður í öðrum löndum vegna að fallegra blómanna.[2]
Bogalaukur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Allium callimischon Link |
Lýsing
breytaAllium callimischon er fjölær planta að 30 sm há. Hún er með smáa lauka og þráðmjó lauf. Blómstöngullinn kemur upp að vori með blöðunum, en þau visna um mitt sumar og stöngullinn stendur eftir og blómstrar að hausti,[3] krónublöðin eru hvít með mjórri purpuralitri æð.[4][5][6]
Tilvísanir
breyta- ↑ Kew World Checklist of Selected Plant Families[óvirkur tengill]
- ↑ Pacific Bulb Society, Allium species one
- ↑ [https://www.pacificbulbsociety.org/pbswiki/index.php/AlliumSpeciesOne%7C
- ↑ Pacific Bulb Society, Allium species one
- ↑ Johann Heinrich Friedrich Link. 1834. Linnaea 9: 140
- ↑ Stearn, William Thomas. 1978. Annales Musei Goulandris; Contributiones ad Historiam Naturalem Graeciae et Regionis Mediterraneae. Kifisia, Athens 4: 154.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Bogalaukur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Allium callimischon.