Allium antiatlanticum

Allium antiatlanticum er tegund af laukplöntum ættuð frá Marokkó og Algeríu. Þetta er laukmyndandi fjölæringur með lykt sem minnir á hvítlauk eða blaðlauk. [1][2]

Allium antiatlanticum
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. antiatlanticum

Tvínefni
Allium antiatlanticum
Emb. & Maire
Samheiti
  • Allium paniculatum subsp. antiatlanticum (Emb. & Maire) Maire & Weiller
  • Allium paniculatum var. rifanum Maire

TilvísanirBreyta

  1. Emberger, Marie Louis & Réné Charles Joseph Ernest Maire. 1932. Bulletin de la Société d'Histoire Naturelle de l'Afrique du Nord 23: 217.
  2. Kew World Checklist of Selected Plant Families
 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.