Allium amphibolum er tegund af laukplöntum ættuð frá Altai, Tuva, Kasakstan, Mongólíu, og héraðinu Xinjiang í vestur Kína.[1][2][3][4][5]

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. amphibolum

Tvínefni
Allium amphibolum
Ledeb.

Allium amphibolum myndar hnaus af mjóum laukum að 15mm í þvermál. Blómstöngullinn er að 30 sm hár. Blöðin eru mjó, að 15 sm löng, en sjaldan meir en 5 mm í breidd. Krónublöðin eru bleik eða ljós-fjólublá, með með dekkri rauðum miðsæð. Egglegið er kringlótt með mjög löngum stíl. [6]

Tilvísanir breyta

  1. Flora of China Vol. 24 Page 181 直立韭 zhi li jiu Allium amphibolum
  2. Kew World Checklist of Selected Plant Families
  3. Pavlov, N.V. (ed.) (1958). Flora Kazakhstana 2: 1-290. Alma-Ata, Izd-vo Akademii nauk Kazakhskoi SSR.
  4. Grubov, V.I. (2001). Key to the Vascular Plants of Mongolia 1: 1-411. Science Publishers, Inc. Enfield, USA. Plymouth, U.K.
  5. Malyschev L.I. & Peschkova , G.A. (eds.) (2001). Flora of Siberia 4: 1-238. Scientific Publishers, Inc., Enfield, Plymouth, U.K.
  6. Karl Friedrich von Ledebour. 1830. Flora Altaica 2: 5.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.