Alfreð Clausen og Sigrún Ragnars - Hin gömlu kynni gleymast ei

Hin gömlu kynni gleymast ei er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1964. Á henni syngja Alfreð Clausen og Sigrún Ragnars syrpu af sígildum lögum með kór og hljómsveit undir stjórn Jan Morávek. Platan er sú þriðja og síðasta í röðinni Tekið undir með Sigrúnu og Alfreð. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Umslag: Amatörverslunin ljósmyndastofa. Prentun: Þorgrímsprent. Pressun: AS Nera í Osló.

Hin gömlu kynni gleymast ei
EXP-IM 112-A.jpg
EXP-IM 112-B.jpg
Bakhlið
EXP-IM 112
FlytjandiAlfreð Clausen, Sigrún Ragnars, kór og hljómsveit Jan Morávek
Gefin út1964
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

LagalistiBreyta

  1. Við göngum svo léttir í lundu
  2. Fyrst allir aðrir þegja
  3. Þú ert yndið mitt yngsta og besta
  4. Út við himinbláu sundin -  Hljóðdæmi (uppl.)
  5. Ógnarlangur áll
  6. Blærinn í laufi
  7. Hin gömlu kynni gleymast ei
  8. Að lífið sé skjálfandi lítið gras
  9. Kakali gerist konungsþjónn
  10. Komdu og skoðaðu í kistuna mína
  11. Nú andar hinn blíði blær
  12. Ég labbaði inn Laugaveg um daginn
  13. Hulda spann
  14. Tóta litla tindilfætt -  Hljóðdæmi (uppl.)
  15. Íslenskir tónar óma