Alexander von Humboldt
Friedrich Wilhelm Heinrich Alexander Freiherr von Humboldt (14. september 1769 – 6. maí 1859) var prússneskur náttúruvísindamaður og landkönnuður. Hann var yngri bróðir heimspekingsins, málvísindamannsins og stjórnmálamannsins Wilhelms von Humboldt (1767-1835).