Alexander von Humboldt

Friedrich Wilhelm Heinrich Alexander Freiherr von Humboldt (14. september 17696. maí 1859) var prússneskur náttúruvísindamaður og landkönnuður. Hann var yngri bróðir heimspekingsins, málvísindamannsins og stjórnmálamannsins Wilhelms von Humboldt (1767-1835).

Alexander von Humboldt, málverk eftir Joseph Stieler frá 1843.

Tenglar

breyta
  • „Alexander von Humboldt“; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1955
  • „Hver var Alexander von Humboldt og hvert var hans framlag til vísindanna?“. Vísindavefurinn.