Albert Eymundsson (fæddur á Höfn í Hornafirði febrúar 1949) var bæjarstjóri sveitarfélagsins Hornafjarðar til ársins 2006, þegar Hjalti Þór Vignisson tók við starfinu.

Á 100 ára afmæli FIFA var hvert knattspyrnusamband beðið um að velja einn mann innan hreyfingarinnar til að hljóta sérstaka viðurkenningu frá FIFA. Albert Eymundsson varð fyrir valinu, fyrir áratugahugsjónastarf í knattspyrnuhreyfingunni.[1]

Neðanmálsgrein

breyta
  1. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. september 2007. Sótt 5. febrúar 2007.
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.