Alþingiskosningar 1919

Alþingiskosningar 1919 voru kosningar til Alþingis sem voru haldnar 15. nóvember 1919. Á kjörskrá voru 31.870 og kosningaþátttaka var 58,7%.

Niðurstöður

breyta

Niðurstöður kosninganna voru þessar:

Flokkur Formaður Atkvæði % Þingmenn Breyting % þingm.
Alþýðuflokkurinn 6,8
Framsókn 13,3 6 17,6
Heimastjórnarflokkurinn Jón Magnússon 29,4 9 26,5
Sjálfstæðisflokkurinn Einar Arnórsson 11,1 7 20,5
Aðrir og utan flokka 39,4 12 35,3
Alls 34

Fjöldi landskjörinna þingmanna í sviga.

Tenglar

breyta


Fyrir:
Alþingiskosningar 1916
Alþingiskosningar Eftir:
Alþingiskosningar 1923