Sjálfstæðisflokkurinn eldri

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið þetta nafn.

Sjálfstæðisflokkurinn eldri bauð fram lista í bæjarstjórnarkosningunum í Reykjavik 24. janúar 1908, á móti sameiginlegu framboði kvenfélaganna í bænum undir stjórn Bríetar Bjarnhéðinsdóttur. Í alþingiskosningum sama haust bauð flokkurinn fram lista, sem samanstóð af af andstæðingum uppkastsins og hlaut 25 þingmenn. Framan af átti flokkurinn erfitt uppdráttar, en þeir sem að honum stóðu gengu sumir í Framsóknarflokkinn 1916 og Nýja Sjálfstæðisflokkinn 1929.