Fullorðnisteiknmyndir
(Endurbeint frá Adult Animation)
Adult Animation (eða fullorðnisteiknmyndir) er tegund af teiknuðum grín-sjónvarpsþætti ætluðum fullorðnum.
Dæmi um Adult Animation þætti:
- The Simpsons
- Family Guy
- American Dad
- Futurama
- Bob's Burgers
- Bojack Horseman
- The King of Hill
- South Park
- Bordertown
- Rick and Morty
- Solor Opposites
Það hafa verið gerðir tveir íslenskir teiknimyndaþættir: Tvíhöfði og Hulli.