Adelges piceae

Adelges piceae er barrlús sem sníkir á og stundum drepur þini, sérstaklega balsamþin og Abies fraseri. Tegundin er upprunnin frá Evrópu og kom til Norður Ameríku um 1900.

Adelges piceae
Adult Balsam woolly adelgid
Adult Balsam woolly adelgid
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Skortítur (Hemiptera)
Yfirætt: Phylloxeroidea
Ætt: Barrlýs (Adelgidae)
Ættkvísl: Adelges
Tegund:
A. piceae

Tvínefni
Adelges piceae
(Ratzeburg, 1844)

Þinir í Norður ameríku hafa ekki myndað varnir gegn lúsinni og getur hún því valdið umtalsverðum skaða þar.[1][2].

Hún er með tvær undirtegundir:[3]

  • A. p. bouvieri
  • A. p. piceae
Glæsiþinur drepinn af killed Adelges piceae á Clingmans Dome, Great Smoky Mountain National Park
Lús á stofni
Egg lúsarinnar

TilvísanirBreyta

  1. United States Forest Service. (2005). Forest Health Conditions Report. Available online (Accessed September 11, 2006).
  2. US Fish & Wildlife Service: Spruce Fir Moss Spider
  3. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2011.


 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.